góðan og blessaðan

ég heiti Tumi

halló halló ég er 22 ára að læra tölvunarfræði með fókus á framendaforritun

ég hef unnið í nokkrum fullstack verkefnum, bæði einn og með með teymi

mér finnst gaman að birta það sem ég er að vinna í og hef mikið dálæti af því að búa til sýnidæmi og kennsluefni

ég hef ágætis reynslu í mörgum tungumálum, þar má nefna C, C++, java, javascript / typescript, rust, python, R, morpho og haskell

áhugasamir geta fundið ferilskránna mína hér

yfirlit verkefna

Sorry, your browser does not support inline SVG.